Margir kjósa að fermast í Fríkirkjunni á sumardaginn fyrsta.  Fyrir honum sem fermingardegi er áratugahefð.
Nú 20. apríl verða þrjár fermingar, kl. 10, kl. 12 og kl. 14.
 
Myndin sem hér fylgir var tekin á pálmasunnudag í blíðunni sem þá var.
Fermingar voru einnig þrjár þann dag.