Boðað er til aðalsafnaðarfundar Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði

  1. maí 2017 kl. 20. í safnaðarheimilinu Linnetsstíg.

 
Dagskrá

  1. Fundarsetning.

 

  1. Fundargerð síðasta fundar.

 

  1. Skýrsla um starfsemina.

Formaður flytur skýrslu stjórnar.
Gjaldkeri leggur fyrir endurskoðan ársreikning.
Prestarnir fara yfir safnaðarstarfið.
Formaður kvenfélagsins
Formaður bræðrafélags kirkjunnar.
 
Umræður um starf Fríkirkjusafnaðarins.
 

  1. Kosningar til safnaðarstjórnar ofl.

 

  1. Önnur mál.