Nk. sunnudag verða fermdir tveir hópar í Fríkirkjunni.
Sá fyrri kl. 11 og síðari kl. 13.
Myndin sem fylgir var tekin á pálmasunnudag, en hún er ævinlega falleg ganga barnanna með prestunum niður kirkjutröppurnar og yfir í safnaðarheimili að lokinni athöfn.