Fermingar verða á Hvítasunnudag og síðan er síðasta ferming ársins á sjómannadaginn víku síðar, 10. júní.
Fríkirkjukórinn heldur sína vortónleika í kirkjunni 7. jíní kl. 20.
Þessa dagana er verið að mála kirkjuna í sínum réttu litum og eðlilega verður dálítið rask á meðan á stendur. Annars er málningarvinna fagmanna orðin mun fyrirhafnarminni en áður var.