Á uppstigningadag komu saman í kirkjunni fermingarbarnaárgangar Fríkirkjunnar. Annars vegar þau sem eiga 60 ára fermingarafmæli þetta árið og síðan þau sem fermdust fyrir 50 árum.
Þetta var skemmtilega stund og samvera yfir súpu í safnaðarheimilinu á eftir. Margs var að minnast og kærir endurfundir að vonum.
Fjölmargar myndir Ernu eru hér á Fésbókarsíðu kirkjunnar hér: https://www.facebook.com/frikhafn/?fref=ts