Á sjómannadaginn 10. júní kl. 11 verða fermd 10 börn frá Fríkirkjunni.
Sú hefð hefur skapast að ljúka fermingum þennan dag á hverju vori og ánægjulegt er að sjá hvað þessi dagur er mörgum kær.