6. júní 2017
Höfundur: einarsv
Fríkirkjukórinn er á leið til Berlínar að syngja. En að sjálfsögðu fáum við að njóta fyrst, Tónleikar miðvikudaginn 7. júní kl. 20:00. Þau lofa hressilegri og gefandi kvöldstund. Allir velkomnir og miðar seldir við innganginn á hóflegu verði.