Mikil dagskrá í Fríkirkjunni verður sunnudaginn 1. október.
Í guðsþjónustunni kl. 14 verður barn borið til skírnar. Krílakórarnir og barnakórinn munu syngja og síðan vitanlega kirkjukórinn. Sr. Einar mun leiða stundina.
Eftir Guðsþjónustuna verður kaffisala kvenféla
Muna líka sunnudagagskólann kl. 11.
