Frábær fermingarferð að Úlfljótsvatni um helgina!  Hópnum var skipt í tvennt, sá fyrri frá föstudegi til laugardags og sá seinni fram á sunnudag.   Fínir krakkar og mikill kraftur í útidagsskránni þó aðeins hafi rignt.
Förum með tilhlökkun inn í veturinn eftir þessa góða viðkynningu! Þökkum innilega öllum þeim sjálfboðaliðum sem gerðu það mögulegt að eiga svona góða daga saman.