Á sunnudaginn verður kvöldvaka kl. 20.  Við fáum góðan gest, David Anthony Noble, sem margir kannast við sem kaffibarþjón á Pallett í Hafnaðfirði.
Í trúmálum tilheyrir David svokölluðum kvekurum og hann mun áreiðanlega segja frá þeim og ýmsu fleiru í hugvekju sinni.
Áhersla á  tónlist með Fríkirkjubandinu og Fríkirkjukórnum.  Erna syngur einsöng
 
Sunnudagaskólinn er ævinlega á sínum stað kl. 11.