Sunnudaginn 8. október.  Kvöldmessa með altarisgöngu.  Sr. Sigga þjónar og messar og kirkjukórinn syngur.
Guðspjallið minnir á að það sem Jesús hafði að segja var alveg nýtt fyrir samferðamanninn.  „Hann ögraði ríkjandi skilningi manna og því höfðu þeir gætur á honum“ eins og segir í guðspjallinu. Hann braut m.a. þær háheilögu reglur sem giltu um hvíldardaginn með því að setja kærleksverkið í forgang.