imagesFrá því í gær fimmtudag hefur verið unnið að uppfærslu  tölvukerfis í Fríkirkjunnar.  Póstþjónar hafa legið að mestu niðri, en komast brátt í lag.
Best er því að ná sambandi með gömlu leiðinni, 565-3430 !