Eftir messufall vegna veðurs sl. um liðna helgi verður sama messudagskrá komandi sunnudag Eina sem breytist er tíminn, þ.e. guðsþjónustan verður kl. 13.
Látinna ástvina minnst og sorgarumfjöllun.
Kirkjugestir tendra kertaljós til minningar um sína ástvini.
Sr. Einar Eyjólfsson leiðir stundina. Kirkjukórinn syngur og Erna Blöndal einsöng.
Sunnudagaskólinn verður kl. 11.
Full kirkja var síðasta sunnudag áður en óveðrið brast á.
Þær Edda og Ragga lofa miklu fjöri á sunnudag.