Komandi  sunnudag,  þann 5.  nóvember er Allra heilagra messa, fyrsta sunnudag í nóvember.
Látinna ástvina minnst og sorgarumfjöllun.
Kirkjugestir tendra kertaljós til minningar um sína ástvini.
Sigríður Kristín Helgadóttir leiðir stundina.  Kirkjukórinn syngur og Erna Blöndal einsöng.
 
Sunnudagaskólinn er  að sjálfsögðu líka á sínum stað kl. 11.