Útlit er fyrir hvassviðri, snjó og skafrenning frá kl. 10 til 14 í dag.  Vegna þessa er óráðlegt að safna fólki saman til helgihalds í Fríkirkjunni og því fellur bæði Sunndadagskólinn og Guðsþjónustuan kl. 13 niður í dag 11. febrúar.