Kvenfélag Fríkirkjunnar gekk ljómandi vel eins og oftast áður.
Slegist var um terturnar og handagangur í öskjunni við kökuborðið.
Kvenfélagið er stoð og stytta fyrir söfnuðinn og tekjur af sölu á basarnum renna til barnastarfs kirkjunnar og annara góðra verkefna sem styðja við blómlegt safnaðarstarfið.