Á milli kl. 10 og 12 á miðvikudögum koma saman foreldrar ungra barna í Safnaðarheimilinu. Erna Blöndal tekur á móti foreldrum og börnum.
Foreldramorgnarnir eru vinsælir og rétt að taka fram að allir eru velkomnir í Fríkirkjuna í Hafnarfirði.