Laugardaginn 14. apríl verða fermd 34 börn í tveimur fermingum frá Fríkirkjunni. Sú fyrri kl. 11 og síðari kl. 13.
Sunnudaginn 15. apríl er fjölskyldumessa og sunnudagaskóli kl. 11.
Þær Erna og Ragga sjá um dagskrá ásamt Fíkirkjubandinu og ekkert slegið af þar. Rebbi mætir að sjálfsögðu og ekki von á öðru
en að við þurfum að siða gaurinn eitthvað til❤?❤
Allir hjartanlega velkomnir.