Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði fimmtudaginn 24. maí 2018 kl. 20:00 í safnaðarheimilinu Linnetssíg 4-6.

 
Dagskrá:
Fundarsetning – kjör fundarstjóra og ritara.
Fundargerð síðasta aðalfundar.
Skýrsla um starfsemina.

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Ársreikningur 2018.
  3. Safnaðarstarf síðasta árs.
  4. Starf Kvenfélags Fríkirkjunnar.
  5. Starf Bræðrafélagsins.
  6. Starfsemi Kirkjukórsins

Kosningar
Önnur mál
 
Öll skráð safnaðarbörn 16 ára og eldri eru hvött til að mæta og taka þátt í fundinum og móta starf Fríkirkjunnar sem við eigum öll í sameiningu. !