Fermingarstarfið hefst með kvöldvöku í Fríkirkjunni sunnudaginn 26. ágúst kl. 20.
Þar verður kynning á vetrarstarfinu og skráning fermingarbarna. Óskir um fermingardaga skráðar.
Ferðir á Úlfljótsvatn verða síðustu tvær helgarnar í september. 21. til 22. (fös-lau) og hinsvegar 28. til 29.
Nánari tilhögun og skipting eftir skólum verður kynnt 26. ágúst
Fermingarfræðslan verður annanhvern þriðjudag síðdegis og í tveimur hópum, fjórum allt í allt og stendur fram í mars.
Foreldrar taka virkan þátt í fræðslunni.
Sjá alla dagskrá fermingarstarfsins undir flipanum fermingar og starfsáætlun 2018-2019.
Áætlaðir fermingardagar 2019 (suma daga verða tvær athafnir):
Laugardagur, 6. apríl
Pálmasunnudagur, 14. apríl
Skírdagur, 18. apríl
Sumardagurinn fyrsti, 25. apríl
Sunnudagurinn, 5. maí.
Sjómannadagurinn, 2. júní.