55 -60 krakkar héldu á föstudag í fermingarferð á Úlfljótssvatn.  Þau höfðu aldeilis heppnina með sér og veðrið alveg hreint yndislegt.  Þétt dagskrá allan tíma og gleðin skeið úr hverju andliti eins og þar segir.
Vonandi að sama heppni verði með fólki í seinni ferð fermingarkrakkana um næstu helgi.