25. nóvember  fjölskyldumessa og sunnudagaskóli kl. 11:00.
Edda og Sigga djákni ætla að vera með gleðina ásamt auðvitað Gleðisveit sunnudagaskólans sem að þessu sinni verður skipuð tveimur nýjum andlitum……spennandi!!!!!
Við ætlum að heyra söguna af honum Zakkeusi.
Heyrst hefur að Mýsla og Rebbi ætli sér uppí hið vænsta tré og eiga orðastað við Zakkeus.
Væntanlega kemur Jeús sjálfur við sögu.
Hlökkum til að sjá ykkur syngjandi kát.