Sunnudaginn 16. desember verður aðventukvöldvaka kl. 20 í Fríkirkjunni.
Kór kirkjunnar og hljómsveit flytja fallega tónlist og við fáum marg góða gesti til okkar.
Sr. Einar Eyjólffsons leiðir stundina.
Pétur Húni Björnsson, þjóðfræðingur flytur örerindi og tónlist.
Listahópurinn Sköpun frumflytur jólalag, en listahóipinn skipa þau Gísli Björnsson, hljómborð, Lára Þorsteinsdóttir, söngur, bjöllur og dans. Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, rafhljóðfæri og Kristín Erna Blöndal, píanó.
Inga Björk Ingadóttir syngur og leikur á lýru.
Sigurjón Marteinn Jónsson leikur á flautu
Kirstín Erna Blöndal syngur einsöng.