Það tókst einstaklega vel til með árlegt jólaball sunnudagaskóla Fríkirkjunnar í samstarfi við Jólaþorpið.
Fríkirkjufólkið fyllti torgið með gleði og sönnum jólaanda. Veðrið var líka sérlega gott þannig að allt hjálpaðist til í ár.
Myndin er úr jólablaði Fjarðafrétta sem ritstjórinn Guðni Gíslason tók.