Gleðilegt ár !

Starfsfólk Fríkirkjunnar tekur sér frí  sunnudaginn 6. janúar eftir annasaman desembermánuð.

Sunnudaginn 13. janúar hefst sunnudagaskólinn kl. 11 og þá verður guðsþjónusta kl. 13.

Fermingarfræðslan hefst á ný þriðjudaginn 15. janúar, þá mæta hópar A og B.

Upplýsingar um helgihald í vor hafa verið settar inn og má finna undir flipanum helgihald.