Sunnudaginn 13. janúar fer helgihaldið aftur af stað eftir hátíðirnar.
Kl. 11.  Sunnudagaskólinn hefst með krafti.  Skírt verður barn og mikið sungið.  Athugið að sunnudagaskólinn verður alla sunnudaga, þar til fermingar hefjast á pálmasunnudag.
Kl. 13.  Guðsþjónusta með báðum prestunum þeim Einari og Siggu.  Upphaf fermingarstarfs eftir jólafrí.   Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta.