Kl. 11.  Sunnudagaskólinn. Síðast mættu allir á náttfötunum, en næst verður sungið  „pollapönk“.  Góð samverustund fyrir alla fjölskylduna.
 
Kl. 20.  Kvöldvaka
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingsmaður kemur og ætlar að tala um þakklæti.
Í lokin ætlar Matti Ósvald að leiða okkur inn í slökunarstund.
Kórinn syngur og Fríkirkjubandið leikur.