Í frétt frá Þjóðskrá kemur fram að í Fríkirkjunni í Hafnarfirði fjölgaði um 17 manns á tveimur mánuðum, í desember og janúar.
Síðast þegar var talið vantði aðeins 13 manns upp á að ná tölunni 7.000.
Á einu ári frá 1. desember 2017 fjölgaði um 187 hjá okkur og er það í samræmi við þróun síðustu ára.