Sunnudagaskólinn er eins og alltaf kl. 11.  Erna og Edda vera saman og stjórna söng og sprelli með Rabba og félögum.
 
Á kvöldvökunni kl. 20 verður  vatnið í umverfi okkar þema kvöldsins.  Meira að segja tónlistin verður „vatnskennd“.
Þema er vatnið okkar og Inga Dóra Hrólfsdóttir framkvæmdastjóri Veitna mun koma og segja frá á sinn hátt.