Dagskráin í Fríkirkjunni komandi sunnudag 17. mars er þessi:
kl. 11.  Sunnudagaskólinn.  Rebbi og Mýsla mæta og ræða hvað það þýðir að vera montinn og sjálfumglaður.  Erna og Ragga sjá um stundina ásamt Fríkirkjubandinu.
 
 
 
kl. 20.  Kvöldvaka.  Lokasamvera fermingarbarna.  Jón Jónsson tónlistarmaður mætir með gítarinn og spjallar.  Við þéttum hópinn fyrir fermingarnar og látum okkur hlakka til.  Gagnlegar upplýsingar verða líka frá prestunum.  Mikil tónlist og söngur.
Auðvitað eru allir velkomnir á kvöldvökuna og líka þeir sem ekki tengjast fermingum ársins á nokkurn hátt !
Að síðustu er minnt á  mátun fermingarkirtla þriðjudaginn 17. mars