Fermingarathafnir í Fríkirkjunni á sumardaginn fyrsta, 25. apríl. Reyndar stærsti fermingardagurinn eins og oftast áður. Spáð sólríku og hlýju veðri.

Athafnir verða:

Kl. 10,

Kl. 12 og

Kl. 14.

Sunnudagaskólinn fer síðan aftur af stað eftir páska nk. sunnudag 28.apríl kl. 11.

Styttist í sumarhátíð sunnudagaskólans, en hún verður í Hellisgerði 12. maí kl. 11.