Þemavika var í Hvaleyrarskóla vikunni fyrir páska. Hrönn Árnadóttir kennari sendi myndina:

“ Þetta líkan gerðu nemendur í 5. bekk í Hvaleyrarskóla af kirkjunni úr rusli (þemað var endurvinnsla) í þemaviku fyrir páskafrí ☺ „

Við þökkum fyrir, en bendum jafnframt á að eitt núll vantar aftan við tölu um fjölda safnaðarbarna.