Í ár eru 60 ár frá fermingu þeirra sem fæddir eru 1945. Hluti þessa góða hóps koma saman í Fríkirkjnunni til að minnast þessara tímamóta, en öll fermdust þau sumardaginn fyrsta 1959. Smá athöfn í kirkjunni og samvera á eftir þar sem skiptst var á myndum og sögur rifjaðar upp.