14. maí 2019
Höfundur: einarsv
Miðvikudagskvöldið 15. maí kl. 20:00 í Fríkirkjunni verður kynningarfundur með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn.Bent er á rafræna skráningu á heimasíðu kirkjunnar og hér á síðunni.