Síðasti fermingarbarnahópurinn gekk frá kirkjunni í sólríku veðri núna á sjómannadaginn. Samtals voru þau 19. Þetta var ellefta fermingin þetta vorið. Fyrsti hópurinn á pálmasunnudag.

Við í Fríkirkjunni þökkum frábæran vetur og góð kynni ungmenna sem eiga ekkert nema framtíðina fyrir sér.