Starfssemi í kirkjunni er í lágmarki yfir hásumarið. Heikmsóknir prestanna á Hrafnistu og Sólvang verða þó eins og venjulega. Skírnir um flestar helgar og giftingar.
Einar Eyjólfsson er til staðar í júlí, Sigga í fríi, en væntaleg til baka í lok mánaðarins.