Nú fer að styttast í vetrarstarf Fríkirkjunnar❤️❤️
Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 1. september.
Kóra, tónlistarstarf, tónlistarsmiðjur og barnastarf hefst í september og á næstu dögum munum við auglýsa mjög ítarlega allt það sem í boði er s.s. tímasetningar og skráningar.
Við vekjum athygli á nýju starfi fyrir unglinga en í vetur verður boðið upp á tónlistarnámskeið þar sem áhersla verður lögð á söng, samsöng, röddun, mígrafónatækni, framkomu og margt fleira.
Fylgist með okkur á facebook.