Dagskráin- fræðsla og ferðalög.
Hópur A: Áslandsskóli
Hópur B: Víðistaðaskóli, Hvaleyri og Setberg.
Hópur C: Öldutúnsskóli og Lækjarskóli
Hópur D: Hraunvalla- Skarðshlíð
Þau sem búa utan Hafnarfjarðar ráða hvað hópi þau fylgja.
Sunnudagur 1. september Kvöldvaka kl.20. Kynning.
Þriðjudagur 3. september. Hópur A kl.17, hópur B kl.18
Föstudagur 6. september. Ferðalag. Áslandsskóli og Öldutúns
Laugardagur 7. september. Ferðalag. Víðistaða, Lækjars. Hvaleyrakóli
Þriðjudagur 10. september. Hópur C kl.17, hópur D kl.18
Föstudagur 13. september. Ferðalag. Hraunvalla, Skarðshlíð, Setberg
Þriðjudagur 17. september. Hópar A og B saman kl.18. Sævar Helgi Bragason kemur í heimsókn.
Þriðjudagur 24. september. Hópar C og D saman kl.18. Sævar Helgi Bragason kemur í heimsókn.
Þriðjudagur 1. okt. Hópur A kl.17, hópur B kl.18
Þriðjudagur 8. okt. Hópur C kl.17, hópur D kl.18.
Þriðjudagur 15. okt. Hópar A og B saman kl.18. Foreldrar mæta með. Fjallað um sorgina.
Þriðjudagur 22. okt. Hópar C og D saman kl.18. Foreldrar mæta með. Fjallað um sorgina.
Þriðjudagur 29. okt. Hópur A kl.17, hópur B kl.18
Þriðjudagur 5. nóv. Hópur C kl.17, hópur D kl.18.
Þriðjudagur 12. nóv. Hópur A kl.17, hópur B kl.18.
Þriðjudagur 19. nóv. Hópur D kl.17, hópur D kl.18.
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags
6.-7. sept.
Fermingarbörn úr Áslandsskóla og Öldutúnsskóla.
Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl.15:30.
Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum.
Ferð á Úlfljótsvatn frá laugardegi til sunnudags.
7.-8. sept.
Fermingarbörn úr Víðistaðask. Lækjarsk. og Öldutúnssk.
Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á laugardag kl.12.
Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 12 á sunnudeginum.
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags
13.-14. september.
Fermingarbörn úr Hraunvallaskóla, Skarðshlíðarskóla og Setbergsskóla.
Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl. 15:30.
Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum.
Jakob, Einar Sveinbjörns, Gabríel og Kristín. Sigga djákni.
EE og SK.