Sunnudagaskólinn er alltaf á sínum stað, vinsæll og einkar vel sóttur nú í haust.

Enn hvílir mikil leynd yfir dagksrá kvöldvökunnar og Einar Eyjólfsson annar presta Fríkirkjusafnaðarins fæst alls ekki til þess að ljúka upp einu orði um efni kvöldvökunnar. Eitthvað fallegt verður nú samt sungið og vísast fluttur texti af mikilli visku og innlifun!!