Sunnudagaskóli á sunnudaginn kl. 11:00?
Edda og Gleðibandið mæta syngjandi kát❤️Fögnum því að koma saman og leyfa litlu yndunum að njóta sín í söng og gleði?Leyndardómur og boðskapur dagsins; Hvernig gat Jesús mettað 5000 þúsund manns með fimm brauðum og tveim fiskum? Það fáið þið að heyra í sunnudagaskólanum þegar lítill drengur fær kærleiksríka hugmynd og deilir með sér nestinu sínu ❤️
Hlökkum til að sjá ykkur! ?

Allra heilagra messa: Sjá aðra auglýsingu hér að neðan