Hátíðardagskrá 31. desember
Kl. 16. Guðsþjónusta verður á Hrafnistu með heimilisfólki og fjölskyldum þeirra. Messan er opin, fjölskyldur og börn sérstaklega velkomin. Sigríður Kristín Helgadóttir sér um athöfnina og áramótasálmarnir sungnir.
Kl.18. Aftansöngur í Fríkirkjunni. Hátíðleg stund með Kirkjukórnum og Sigríði Kristínu Helgadóttur.