Söngur, gleði og gaman.
Við ætlum að tala um góða hirðinn.
Hver er það sem gætir okkar og vakir yfir okkur?

Gleðibandið verður á staðnum eins og alltaf og nú ætlar hann Gísli Gamm að tromma með þeim.