Kirkjan er lokuð um helgina 4. til 5. janúar vegna viðhalds.

Sunnudagaskólinn hefst á nýju ári sunnudaginn 12. janúar. Þá hefst líka fermingarstarfið með guðsþjónustu kl.13.

Hópar A og B hittast svo þriðjudaginn 14. janúar.

Þessi fallega mynd af Frikírkjunni birtist í miðopnu gamlársdagsblaðs Morgunblaðsins. Ljósmynari er Árni Sæberg.