Kl. 11. Sunnudagaskólinn verður á sínum tíma. Fríkirkjubandið spilar og eins og venjulega: Upplifun, söngur, sögur og boðskapur að hætti Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Edda stýrir stundinni og Sigurvin kíkir í heimsókn.
Kl. 20. Kvöldvaka. Á sunnudagskvöldið ætlað þeir Sigurvin prestur og Örn gítarleikari að vera á vegum ástarinnar og yfirskriftin er;
,,Ólík andlit ástar og kærleika.“
Það verður leikin viðeigandi og ljúf tónlist, sagðar sögur, úr einkalífi og úr heimi ritningarinnar, sem varpa ljósi á birtingarmyndir kærleikans í lífi okkar.