Hún Friðbjörg okkar eða Bibba hélt upp á 70 ára afmæli sitt í gær 5. febrúar. Bibba hefur tengst Fríkirkjunni í áratugi og varla til það safnaðarbarn sem duglegri hefur verið að sækja kirkjuna sína.

Friðbjörg á sinn sess í hugum okkar allra og Fríkirkjna í Hafnarfirði sendir henni bestu hamingjuóskir á þessum tímamótum.