Sunnudaginn 29. mars kl. 11:00 ætlum við að halda áfram streyma til ykkar umvefjandi og uppörvandi orðum og fallegri tónlist.

En einnig sunnudagaskóli sem hefst kl. 14:00 með söng og gleði.
Við hvetjum ykkur að njóta þess að koma saman, horfa og taka þátt.

Þetta eru stuttar og notalegar stundir og við vonum svo sannarlega að við náum að skila til ykkar nærveru og væntumþykju og sendum saknaðarkveðjur og hlýjan faðm.???