Kæru vinir, við höldum áfram að heimsækja ykkur heim í stofu í gegnum streymi á meðan við getum ekki tekið á móti ykkur í fallegu kirkjunni okkar.

?

Sunnudaginn 8. Nóvember verður sunnudagaskólastund verður kl. 11. Klukkan 14 er síðan sunnudagssamvera , þar sem sr. Einar Eyjólfsson flytur hugleiðingu. Erna Blöndal og Fríkirkjubandið flytja okkur fallega tónlist. Klukkan 17:00 lokum við síðan feðradeginum með gleðistund, þar sem Fríkirkjubandið okkar mætir með börnin sín í söng og gleði Við vonum að sem flestir njóti þessara samveru með okkur. Kær kveðja prestar og starfsfólk Fríkirkjunnar í Hafnarfirði.