Sunnudaginn 17. janúar viljum við bjóða ungmennunum til samverustundar með tónlist og fræðslu.

Við viljum bjóða hópunum til okkar á eftirfarandi tímum:

Hópur A: Áslandsskóli og Hvaleyrarskóli kl. 12.00 

Hópur B: Hraunvallaskóli og Skarðshlíðarskóli kl. 13.00

Hópur C: Setbergsskóli, Öldutúnsskóli  kl. 14.00 

Hópur D: Víðistaðaskóli, Lækjarskóli, Nú og skólar utan Hafnarfjarðar kl. 15.00

Fermingarfræðslan hefst svo á ný þriðjudaginn 19. janúar:

Hópur A: 19. janúar kl. 17.00

Hópur B: 19. janúar kl. 18.00

Hópur C: 26. janúar kl. 17.00

Hópur D: 16. janúar kl. 18.00

Við stefnum á að halda þeim fermingardögum sem auglýstir hafa verið og þurfum því að halda vel á spöðunum næstu vikur.

Við hlökkum til að sjá ungmennin ykkar í eigin persónu.

Kveðja, Safnaðarfólk Fríkirkjunnar í Hafnarfirði