kl. 11 er sunnudagaskóli – söngur og fjör

Kl. 11 Prestvígsla í Dómkirkjunni

Kl.17. Guðsþjónusta.

Þar mun Margrét Lilja Vilmundardóttir nýr prestur við Fríkirkjuna í Hafnarfirði predika en hún verður vígð til prestsþjónustu á sunnudagsmorgun í Dómkirkjunni. Sú athöfn hefst kl.11 og allir velkomnir þangað.

Kór Fríkirkjunnar mun syngja í guðsþjónustunni á sunnudaginn kl.17 undir stjórn Arnar Arnarsonar.

Ásamt Margréti Lilju munu hinir prestarnir taka þátt, þeir  Sigurvin Lárus Jónsson og Einar Eyjólfsson ásamt Sígríði Valdimarsdóttur djákna.

Allir velkomnir að sjálfssögðu verður farið að sóttvarnarreglum og skrá nafn og kennitölur þeirra sem koma til kirkjunnar skv. reglum þar um.