Kæru kvenfélagskonur

Þriðjudaginn 21. september kl. 19:30 mun aðalfundur kvenfélagsins fara fram.
Hefðbundin aðalfundarstörf, kaffi og veitingar og verður gestur fundarins – Margrét Lilja Vilmundardóttir, nýráðin prestur safnaðarins.Hún mun vera með okkur á fundinum, halda stutta tölu og kynna sig.

Dagskrá og starf vetrarins verður kynnt á fundinum.

Sóttvarnar reglum verður framfylgt.
Hlökkum til að sjá sem flesta

kærleikskveðja ++Stjórnin.